Tippfundir næstu 2 helgar
Nú verður bróðurparturinn af THS úti í DK um næstu helgi og því verður fundarstaður hér DK á föstudag eða laugardag. Að sjálfsögðu er Sigurður velkominn hér út ef hann kemst en annars verður hann að sitja þennan fund af sér þar sem við verðum að láta meirihlutann ráða. Nú HS ætlar að aðstoða mig á fimmtudag eða föstudag að setja upp gettó hér á tölvuna mína svo við getum tippað á einhverju hotspotti. Nú svo höfðum við planað 18 nóv kvöldtipp með tilheyrandi en vegna þess að einn meðlimur THS er vant við látinn þá helgina þá kom uppástunga frá PP að færa þann fund til 25 nóv. Ég er laus þá og gott væri að fá komment frá öðrum, sérstaklega þeim sem við ákváðum að hliðra fyrir. Því þessi kvöld tippfundur verður haldinn annanhvorn þennan dag. Gott væri líka að heyra í vaktakallinum, hvort hann sé á vakt þessar helgarnar. Athugasemdir velkomnar
|
25. ætti að vera góður fyrir mig, en ég er á bakvakt bæði helgina fyrir og eftir.
16:36 Hjörleifur
Þá ættum við að kýla á þá dagsetningu, vænti þess að rest stimpli sig inn og láti vita.
08:21 Árni Hr.
Ég kemst hvenær sem er, hvenær sem er!
09:25 Joi
|
|