sunnudagur, desember 18, 2005
|
Skrifa ummæli
52 bækur
Í byrjun árs 2005 setti ég takmark um að lesa 52 bækur yfir árið, eða svo hélt fólk. Í raun setti ég markmið að lesa 5,2 bækur yfir árið og er ég að klára mína 5 bók að ég held.
Næsta ár þá mun ég setja nýtt markmið en þá stefni ég áfram á að auka lestur minn og það sérstaklega á íslenskum bókum þar sem ég finn fyrir að íslensk tunga er á undanhaldi og vil ég amk reyna að passa upp á mig. Eins og Megas sagði þegar hann fékk verðlaun fyrir íslenska tungu og var spurður um hvernig honum líkaði þetta osfrv - eina sem hann sagði var fokking kúl..

Já markmið mitt fyrir næsta ár byggir reyndar á smásögum sem ég þarf að fá lánað frá bókasafni hfj þar sem ekki er hægt að kaupa þær lengur skv Mál og Menningu.
    
... hann sagði reyndar þegar hann var spurðu hvaða þýðingu þessi verðlaun hefðu fyrir hann: "Bunch of money!" ... en sagan er góð!
16:37   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar