þriðjudagur, desember 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Búddakallagengi
Var að skoða heimasíðu Arnars Karlssonar og rakst á þessa mynd hér af þessum mjög svo kúl búddastrákum. Ef þeir hefðu fæðst í Englandi væru þeir eflaust hinar mestu fótboltabullur.

Lagaði linkinn aðeins, því hann vísaði ekki beint á myndina.
    
Þetta er tekið í Laos og ég kannast við staðhætti á mörgum myndum - gaman að sjá þetta.
10:14   Blogger Joi 

Hver er Örn Karlsson?
11:58   Blogger Árni Hr. 

Örn Karlsson var kokkur á Hótel Búðum. En hann er einnig listamaður og nú ber hann út póstinn (m.a. heim til mín) og býr til myndir. Hildur systir benti mér á þessa síðu, en hún er greinilega mjög ný (amk ef marka má teljarann á síðunni).
13:08   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar