miðvikudagur, desember 21, 2005
|
Skrifa ummæli
Bob
Í kvöld verður fyrri hluti myndar um Bob Dylan sem heitir No Direction Home sem Martin Scorsese bjó til. Þessi mynd hefur fengið mjög góða dóma út um allan heim og ætla ég a.m.k. að reyna að horfa á hana.
    
Já, ég hafði a.m.k. ótrúlega gaman af myndinni og ætla ekki að missa af seinni hluta!
09:25   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar