Bob
Í kvöld verður fyrri hluti myndar um Bob Dylan sem heitir No Direction Home sem Martin Scorsese bjó til. Þessi mynd hefur fengið mjög góða dóma út um allan heim og ætla ég a.m.k. að reyna að horfa á hana.
|
Já, ég hafði a.m.k. ótrúlega gaman af myndinni og ætla ekki að missa af seinni hluta!
09:25 Joi
|
|