miðvikudagur, desember 21, 2005
|
Skrifa ummæli
DAM
Ert þú einn af þeim sem safnar upp myndum og ert í vandræðum með að skipuleggja, flokka og taka afrit af þessum myndum? Ég fékk þessa bók frá Amazon í fyrradag og er búin að lesa um helminginn af henni og verð ég að segja að þessi bók er ansi fróðleg og gagnleg ef maður er að spá í að taka þessa hluti í gegn. Höfundurinn er einn sá fremsti í svona DAM (Digital Asset Management) pælingum í heiminum og sá sem kom þessum umræðum af stað fyrir nokkrum árum síðan. Persónulega er ég með mitt kerfi á þessu og það er bara engan vegin nógu gott og ég hef verið í vandræðum með að flokka og taka backup ... held að þessi bók geti hjálpað mikið.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar