laugardagur, desember 10, 2005
|
Skrifa ummæli
eBay
Var rétt í þessu að kaupa minn fyrsta hlut af eBay og var það Leica I myndavél en þetta er fyrsta módelið sem hið fræga fyrirtæki Leica framleiddi.
    
Til hamingju. Hvað kostar svona gripur ef ég má spyrja?
00:42   Blogger Hjörleifur 

Um 200 dollara.
10:15   Blogger Joi 

Hvernig greiðslufyrirkomulag notaðir þú, maður hefur heyrt um marga sem hafa brennt sig. Er ekki hægt að nota einhverskonar greiðsluöryggi?
15:18   Blogger Árni Hr. 

Ég notaði PayPal sem eBay mælir með og það á að vera öruggast og tryggir mann upp að 1000 dollara að ég held. Síðan er bara málið að vera meðvitaður um hvað er of gott til að vera satt og skoða seljandann vel. Ég reyndar skoðaði seljandann í þessu tilviki ekki nægilega vel, hann er reyndar frá Úkraínu, þannig að það verður spennandi að sjá hvort ég fái myndavélina.
17:54   Blogger Joi 

Já ég heyrði að menn væru oft mjög sniðugir varðandi bidding osfrv. Fá vini og vandamenn til að henda inn biddum þ.a. þetta líti professional út.
Vonandi gengur þetta bara vel með vélina þína, en Paypal var einmitt eitthvað sem ég kannaðist við, held að Bubbi og Gísli hafi notað þetta.
18:10   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar