Lest eða ekki lest - það er spurningin 
|      | 
   
     
   
      
       
         Þetta er ágætasta blogg hjá þér Jóhann og í góðu lagi að smella inn einu o einu myndabloggi.  Af hverju getur þú farið á vodkafyllerí með öðrum en ekki mér og Hjölla :) 
      
         22:47   Árni Hr.   
      
   
      
       
         Af því að þegar ég er í Rússlandi/Síberíu drekk ég vodka, í Bretlandi og Þýskalandi drekk ég Bjór og í Frakklandi drekk ég rauðvín.  Á Íslandi drekk ég bara vatn! 
      
         22:49   Joi   
      
   
      
       
         Það væri gaman að skreppa með þér til Grikklands og drekka með þér Uzo og sjá hvort að það gangi eitthvað betur þar en á Mallorca. 
      
         00:10   Hjörleifur   
      
   
    |   
	 |