þriðjudagur, desember 06, 2005
|
Skrifa ummæli
Nancy+Thurston
Fyndið hvernig menn hafa mismunandi sýn á tónlist, einhvers staðar las ég að sísta lagið á Nancy Sinatra disknum væri lagið hans Thurston, en mér finnst það frábært lag og eitt besta lagið á disknum, skemmtilegt hvernig gítarinn spilar undir hálfgert raulið í henni.

Frábært lag Momma´s Boy.
    
Var ekki Mad Dog sem sagði að þetta væri sísta lagið?
20:21   Blogger Joi 

Jú það getur passað - einnig las ég að all music að mig minnir hafi talað um að þetta lag væri ekki alveg í takt við plötuna, sem getur svo sem vel verið en mér fannst þetta bara ansi fínt lag, enda svo sem í anda Thurston Moores.
21:44   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar