föstudagur, desember 16, 2005
|
Skrifa ummæli
Póker
Við félagarnir ættum kannski að fjárfesta í svona og taka t.d. eitt fimmtudagskvöld í mánuði í að spila.
    
Ég hef einmitt prófað að spila með svona nokkrum sinnum. Skemmtilegast er að spila svokallaða texas holden póker, en hann er mjög skemmtilegur - mæli með að við myndum gera þetta einu sinni í mánuði, en kannski á föstudegi þ.a. maður gæti fengið sér einn-tvo bjóra í ró og næði. Texas holden er þannig að hver spilari er með 2 spil á hendi og svo eru sett 5 spil á borðið (fyrst 3 og svo eitt í einu) og sá sem fær eitthvað út úr því vinnur.
Gísli hefur einmitt keypt svona auk fullan kassa af auka "chipsum", gæti fengið það lánað til að prófa sennilega.
15:24   Blogger Árni Hr. 

Ég er maður í svona spil einn föstudag í mánuði. Spurning að kalla til menn eins og Sigga og Hjölla og einhverja fleiri kannski líka?
15:27   Blogger Joi 

Já hvernig væri að Siggi, Hjölli og PP myndu láta vita hvort þeir vildu vera með - gæti verið gaman.
16:14   Blogger Árni Hr. 

Haukur er in - held að Pálmfróður sé líka spenntur!
20:27   Blogger Joi 

jamm, ég er með líka
21:53   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar