fimmtudagur, desember 29, 2005
|
Skrifa ummæli
Rakettur
Við Sonja erum núna að passa flugelda í björgunarsveitarhúsinu á Kjalarnesi og verðum hérna í alla nótt. Ég gæti því verið smá þreyttur í Perlunni annað kvöld enda líka búinn að vera hálf slappur síðustu daga, með hálsbólgu og hausverk.
    
Já ég hef líka verið að kvefast núna eftir jólin og hef verið að snýta mér og hálsinn ekki verið upp á það besta, svo hefur maginn verið eitthvað dularfullur líka, en þetta er allt innan "veikinda-markanna" en varla hægt að kalla þetta flensuskít því það gæti bara misskilist.
10:28   Blogger Hjörleifur 

Miðað við veikindi ofl þá er spurning hvort menn vilji seinka jólahlaðborðinu þar til eftir jól?
10:48   Blogger Árni Hr. 

en það er komið eftir jól og jólahlaðborð perlunnar hættir 31. des
10:51   Blogger Hjörleifur 

Við getum þá bara farið út að borða í staðinn, þ.e. ef menn eru ekki upp á sitt besta.
12:13   Blogger Árni Hr. 

????
12:17   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar