þriðjudagur, desember 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Slembilistinn
Rokkið lifir hér. Til hamingju Árni.

1 Moby
2 Queens of the Stone Age
3 Rammstein
4 Nine Inch Nails
5 KMFDM
6 Genitorturers
7 Motörhead
8 Ministry
9 Cobalt 60
10 Marilyn Manson

Ekki alveg jafn mikið rokk hjá Jóa, en í jólaskapi.

1 Sufjan Stevens
2 Say Hi to Your Mom
3 Death Cab for Cutie
4 The New Pornographers
5 Clinic
6 Castanets
7 Bubbi
8 Clap Your Hands Say Yeah!
9 Emiliana Torrini
10 Bloc Party

Pálmi svona meira pönkaður heldur er rokkaður, en mjúki maðurinn þó ekki langt undan

1 Eminem
2 Ragnheiður Gröndal
3 Kaiser Chiefs
4 Sonic Youth
5 The Clash
6 Megas
7 Khonnor
7 Utangarðsmenn
9 Sex Pistols
10 innvortis

Bjarni er meira svona, tja hvað skal segja, mjúkur kúreki, enda býr hann út í sveit.

1 Emiliana Torrini
2 Cornelis Vreeswijk
3 Iris DeMent
4 Billy Bragg
5 Hot Club of Cowtown
6 Bill Monroe
7 Billy Bragg & Wilco
8 Alison Krauss & Union Station
9 Cowboy Junkies
10 KK og Maggi Eiríks

Og þá er það ég. Ætli það sé ekki best að aðrir útskýri þetta.

1 Bubbi
2 Nick Cave and the Bad Seeds
3 Bang Gang
4 Eläkeläiset
5 Bob Dylan
6 Sufjan Stevens
7 Geirfuglarnir
8 The Boo Radleys
9 Clinic
10 The Smiths
    
Andskotinn, Hjölli er greinilega með betri tónlistasmekk en ég ... en hinir standa okkur langt, LANGT að baki!
15:40   Blogger Joi 

það er greinilegt að það er ekki bara ég sem er fúll gamall kall - hvurslags kellingapopp er verið að hlusta á? PP er kannski eini ungi reiði maðurinn, er enn að rebella í gegnum pönkið.
18:14   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar