Suffjan
Sufjan Stevens heitir maður sem ég hef hlustað soldið á undanfarið en hann ætlar að gera eina plötu um hvert fylki Bandaríkjanna. Hann er búinn að gera 3 jólaplötur sem eru ansi góðar og hægt er að nálgast þær ókeypis hérna, og ég mæli alveg með þeim!
|
Já ég er búinn að renna diskunum hans í gegn 3-4 sinnum og verð bara að segja að hann er bara alveg himneskur
22:33 Hjörleifur
Vá, þá er bara rosa tækifæri sem þú gafst þessu!
10:06 Joi
|
|