þriðjudagur, desember 06, 2005
|
Skrifa ummæli
Titanic
Þýðir þetta að það þurfi að endurgara Titanic myndina?

Tveir stórir hlutar skrokksins á Titanic, sem fundust á hafsbotni í ágúst, benda til að skipið hafi sokkið hraðar en hingað til hefur verið talið, að því er vísindamenn segja. Hlutarnir tveir eru út botni skrokksins, sem ekki fannst þegar flakið kom fyrst í leitirnar 1985.
    
Neinei það þarf ekkert - Titanic myndin fjallar um ástir tveggja manneskja og allt tilfinningaflæðið í kringum það - Titanic er bara uppfyllingarefni í kringum ástarsöguna.
12:38   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar