Tónleikar 
Miðasala á tónleika Hættu!-hópsins, sem haldnir verða þann 7. janúar n.k., hófst kl. 10 í morgun og varð uppselt í stúku að fjórum mínútum liðnum. 95% miðanna seldust í almennri sölu.
Þetta verður ansi magnað dæmi, Hjölli sá um að kaupa miða og við ætlum að fjölmenna!  
|      | 
   
     
   
      
       
         Já þetta verður ansi magnað dæmi. 
      
         11:40   Árni Hr.   
      
   
      
       
         missti að vísu af stúkumiðum, en stöndum þá bara fremst í staðinn og slömmum á meðan Ham spilar eitthvað brjálæðislegt og förum svo eftir það 
      
         12:14   Hjörleifur   
      
   
   |   
	 |