sunnudagur, desember 11, 2005
|
Skrifa ummæli
Unnur
Er ekki rétt að setja þessa mynd af Unni hérna inn sem ég tók á einhverri tískusýningu í haust?
    
Ég er einn af þeim sem finnst Unnur ekkert rosalega falleg, en þetta er mjög hugguleg stúlka og það sem mér finnst merkilegast er að þetta er í 4 sinn að íslensk stúlka vinnur Miss World. Miðað við að hér eru bara tæplega 300 þús manns þá er það bara ansi gott. Mér finnst ekki skrýtið að egóið hjá íslendingum sé doldið stórt stundum miðað við svona atburði.
Einnig fannst mér gaman að sjá myndir af henni í sjónvarpinu þar sem hún var í löggubúning að handtaka einhvern dela, ábyggilega einhverjir sem hafa haft gaman af því. Svo er hún í lögfræði þ.a. ekki er hún alvitlaus heldur, sennilega þess vegna sem hún komst svona langt, öll svör hennar var ekki world peace!!
Fín mynd Jóhann og vel viðeigandi...
15:31   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar