Yann Arthus-Bertrand 
Ég og Sonja horfðum á DVD mynd í gær sem fylgdi bók sem við keyptum fyrir einhverjum mánuðum síðan og heitir  Being a Photographer eftir  Yann Arthus-Bertrand.  Margir þekkja hann fyrir  Earth from Above myndirnar sem voru m.a. til sýnist á Austurvelli fyrir 2-3 árum síðan.  Þessi mynd er c.a. klukkutími og segir sögu hans hvernig hann byrjaði í þessu og þau tvö stóru verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár en þau eru loftmyndirnar og að taka myndir af allskonar fólki og dýrum fyrir framan strigabakgrunn.  Ansi góð mynd/þáttur!  4/5 
|      | 
   
     
   
      
       
         Nafnið minnir helst á ágætis...tjah ... þátt hjá Eddie Murphy í Saturday Night Live um árið: "Be a Ho!" 
      
         11:06   Burkni   
      
   
  |   
	 |