fimmtudagur, janúar 05, 2006
|
Skrifa ummæli
Fótboltaferðin mikla
Þá er maður búinn að græja fótboltaferðina og að sjálfsögðu sett á VISA rað og byrja að borga eftir tæpa 2 mánuði. Væri nú ekki galin hugmynd að tékka sig inn snemma og taka svo taxa í Keflavík og fara á pöbb og fá sér hamborgara og bjór þar. Svo skutlast maður bara aftur upp á leifsstöð rétt fyrir brottför.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar