sunnudagur, janúar 15, 2006
|
Skrifa ummæli
Pubs
Ég sendi þeim sem svaraði póstinum mínum á umræðuþræðinum einkapóst og spurði hvenær best væri að mæta á pub fyrir leik og hvað hann mæli með að við gerum eftir leik og þetta var svarið:

Hi. I´d be there as soon as it opens around 11 o´clock. The sing-song usually doesn´t start until Boylie gets there, and that´s about 12-13 pm. Sometimes there´s about 10meter queu to get in so I suggest you get there as early as possible. After the game I suggest you go in to Deansgate. Have a great trip!

Deansgate er gata með mörgum fínum stöðum virðist vera og spurning að kíkja bara þangað strax eftir leikinn en hún er í miðbæ Manchester og er hægt að lesa um hana hér. Mér líst einnig vel á að vera mættir á Bishops Blaze kl. 11 og ná stemmingunni (hann er er á Chester Road nr. 708).

Ég bjó til excel skjal sem ég ætla að prenta út og hægt verður að krota inn á það planið úti ... þið getið séð það hérna (henti inn grófum atriðum er ég er ekki viss um tímasetningar á þessu öllu): Get it!
    
Já er það ekki fínt plan að mæta þarna snemma, við verðum jú að ná inn almennilegri stemmningu fyrir svona stórleik eins og þetta er, þetta er jú einn stærsti leikur ársins í bretlandi. Vakna snemma og fara á staðinn og fá sér enskan morgunmat og einn öl með til að vakna almennilega.
18:13   Blogger Árni Hr. 

Já, ég er sammála því - stefnum á það.
18:13   Blogger Joi 

Spurning hvort við þurfum ekki bara að vera mættir á mínútunni 11 til að ná borði?
18:14   Blogger Joi 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
18:16   Blogger Árni Hr. 

Skoðaði Excel skjalið og líst vel á að plana amk eitthvað af kvöldunum, t.d. föstudagskvöldið
18:17   Blogger Árni Hr. 

Einnig bíðum við spenntir eftir pub crawl leiknum þínum..
18:41   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar