Rauða hafið
Þá er maður búinn að klára að borga köfunarferðina fyrir utan flug til og frá Englandi og gistingu í London. Gerði ég þetta með mjög öruggri leið í gegnum netið, en ég sendi visakortsnúmerið mitt í tölvupósti og svo bað ég konuna sem sá um greiðsluna að eyða póstinum strax og sendi hún mér til baka að hún hafi gert það, en ég held að hún sé mjög heiðarleg kona :)
|