mánudagur, janúar 09, 2006
|
Skrifa ummæli
Sápa
Verst að maður er að vinna á þessum tíma:
Ný sápuópera hefur hafið göngu sína á Stöð 2 og verður framvegis á dagskrá alla virka morgna kl. 10.20.

My Sweet Fat Valentina er einhver allra vinsælasta sápuóperan í heiminum í dag en þessir s-amerísku þættir fjalla um ástir og örlög Valentínu, ungrar og lífsglaðrar stúlku. Valentína er svolítið sver og þykir í fyrstu ekki allra fegurst fljóða en hún bætir það upp svo um munar með sinni innri manngerð og er lifandi dæmi um að fegurðin komi innan frá.
    
já, enn leiðinlegt, en þú getur altlaf styllt vídeótækið þitt er það ekki, til að taka þetta upp á réttum tíma.
14:05   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar