laugardagur, febrúar 25, 2006
|
Skrifa ummæli
Íbúðin mín
Auglýsti íbúðina mína til leigu í gær hjá stúdentamiðlun, í mogganum (bæði blað og vef) og einhverjum nýjum íbúðaleiguvef þar sem að kostar ekkert að setja inn auglýsingu. 75 þúsund kall/mánuði. Nú þegar komnar 2 fyrirspurnir og báðar hljóma þannig að fólkið vilji bara flytja inn núna. Svo það ætti ekki að verða erfitt að koma íbúðinni í leigu.

Jói, spurning hvort að þú leigir ekki bara út þína íbúð í stað þess að selja, þú gætir eflaust fengið 120 þús á mánuði (tékkaði á leigulistanum á 3ja herbergja og þar var ein á 125) Þannig gætirðu látið þá íbúð borga upp stóran hluta af nýju íbúðinni. Þetta var bara svona pæling.
    
Já, spurning - ef hún verður ekki seld innan mánaðar þá ætla ég að skoða málið.
13:56   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar