fimmtudagur, febrúar 23, 2006
|
Skrifa ummæli
Búrkni
Til gamans ætla ég að setja hérna inn 4 myndir sem ég tók af Búrkna vinnufélaga mínum þegar ég var að prófa 5D vélina mína sem ég keypti mér fyrir nokkru síðan. Myndirnar eru teknar á 17-40mm linsu og þar sem vélin er "full frame" þá verða þær nokkuð gleiðar. Búrkni hefur mikla athyglisþörf þannig að hann verður væntanlega mjög ánægður með þetta þó hann sé nú reyndar ekki nakinn á myndunum. Myndirnar eru allar teknar á ISO 1600.




    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar