mánudagur, febrúar 27, 2006
|
Skrifa ummæli
Fjölmiðlavaktin
Var að hlusta á útvarpið á leið í vinnu og þar var Hallgrímur Þorsteinsson (held ég) með einhvern spjallþátt og átti þessa setningu:

"Við erum í hættu að erlend menningaráhrif hafi þau áhrif á okkur Íslendinga að við séum að missa ædentetíið okkar."
    
Eftir að Megas sagði "böns of monní" þegar hann var spurður að því hvaða þýðingu íslensku menningarverðlaunin (eða eitthvað svoleiðis) þýddi fyrir hann, þá hefur það verið í tísku að tala um íslenska menningu með enskuslettum og er það alltaf jafn frumlegt. Þó að þetta hljómi eins og nöldur og skætingur þá er það bara kol rangt og hananú!!!
11:57   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar