fimmtudagur, febrúar 23, 2006
|
Skrifa ummæli
Sýn
Sýn mun hafa júní mánuð í áskrift á 14.200 kr. - það er ansi dýrt fyrir mánaðaáskrift. Þeir voru að hringja og bjóða mér áskrift á fjögurþúsundogeitthvað og binda mig í 6 mánuði til að losna við þetta háa gjald í sumar. Spurning hvað maður gerir - kannski bara kíkja á pubb á hvern leik og þá erum við að tala um 500-1000 kall á leik í bjór og ekki er það ódýrara. Kannski kaupum við Hjölli bara saman áskrift og höfum HM horn heima hjá honum eða mér.

Heyrst hefur að Hjölli og Matthew ætli að fara til Grikklands á Eurovision í vor - sel það ekki dýrara en ég keypti það.
    
Ja, ertu viss um að gjaldið hækki ekki eitthvað fyrir fasta áskrifendur í þessum mánuði?
09:58   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar