Spegillinn
Minn uppáhalds þáttur í útvarpi er Spegillinn se er á dagskrá Rás 1 kl. 18:25 á virkum dögum. Þetta er fréttatengdur þáttur og mjög faglegur og ekkert popp!
|
Ég hlustaði einu sinni á Rás 1, en nú er ég kominn með gráa fiðringinn og hlusta núna á FM957. Já það er meira hvað maður er orðinn gamall. Reikna með að Pálmi sé enn í millibilsástandinu og hlusti aðallega á Barnaútvarpið og Rás 2
13:59 Hjörleifur
|
|