föstudagur, febrúar 03, 2006
|
Skrifa ummæli
Veðmál
Við Haukur vorum að handsala veiðmál:
Við veðjuðum um það hvort United eða Liverpool fara áfram í bikarnum og er kassi af bjór undir. Haukur er með Liverfools og ég United.
Sá sem tapar veðmálinu fær rétt á að velja hvort hann vilji annað veðmál um það hvort liðið verður ofar í deildinni í lok vertíðar.
Haukur skuldar mér nú þegar kassa fyrir síðasta veðmál um United-Liverpool leikinn.

Hvernig er annars með Morgan Kane - er klúbburinn dáinn áður en hann fer af stað? Sigurður, hvenær verður fyrsta spilakvöld?
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar