Blogg eða ekki blogg
Tók saman síðustu 100 blögg hvað hver maður hefur verið duglegur að blogga og niðurstöðurnar eru sláandi. Verða menn ekki að fara að vera duglegri, hvað segið þið um það helvítis tossarnir ykkar?
|
Já, Pálmi þetta er ekki nægilega gott hjá þér - líklegast eru 80% þessa blogga þinna tilkynningar um tippfundi!
13:37 Joi
Þetta er skandall hjá PP...
22:04 Árni Hr.
Óvenjulegt að sjá Jóa setja fram e-r línurit með sjálfan sig í fyrsta sæti ...
15:21 Burkni
|
|