miðvikudagur, mars 08, 2006
|
Skrifa ummæli
Helgin
Við Sonja ætlum að fara á Kárahnjúka um helgina að taka myndir. Við leggjum af stað seinnipartinn á morgun og gistum á Vík eða á því svæði næstu nótt. Við keyrum síðan að Kárahnjúkum á föstudaginn og verðum þar fram á sunnudag og keyrum þá heim sem verður ansi mikill akstur fyrir einn dag. Við höfðum samband við Landsvirkjun og munum fá að taka myndir af mönnum að vinna á svæðinu og verðum í ókeypis gistingu og fæði hjá þeim.

Ég verð semsagt ekki á tippfundi á laugardaginn.
    
Ég kemst heldur ekki á tippfund.
15:41   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar