HM-hornið 
Fyrirhugað er að koma upp HM-horni í sumar.  Endanleg staðsetning er ekki ákveðin, en líklegast verður það heima hjá mér eða Jóa.  Til þess að þetta sé hægt þá verða allir að taka höndum saman, því mánaðaráskriftin í Júní hækkar upp úr öllu valdi og er að mig minnir (að Jói hafi sagt) 14000 kr.  Nú hafa 4 lýst yfir áhuga, en það eru: ég, Jói, Mad Dog og Gubbi.  Væri gaman ef hægt væri að fá 2 til viðbótar, en þá yrði mánaðaráskriftin fyrir HM-hornið komin niður í 2300 kr, sem er svona ásættanlegt verð.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Árni verður með líka! 
      
         14:21   Joi   
      
   
  |   
	 |