þriðjudagur, mars 14, 2006
|
Skrifa ummæli
Kárahnjúkar II
Jæja, við erum aðeins byrjuð að fara yfir myndirnar frá Kárahnjúkum og hérna eru nokkrar myndir valdar af nánast handahófi en ég stefni á að setja inn á SmugMug svona 150 myndir þaðan á næstu dögum.


Fyrri myndin er af verkamanni upp á stíflunni og sú seinni af Unnari verkstjóra sem fór með okkur um svæðið.


Hérna er verið að vinna við að setja steypukápu á stífluna.


Konudeildin - þessar tvær konur vinna á völturum ofaná stíflunni.


Dekkin á þessum trukkum eru um 2m há.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar