þriðjudagur, mars 14, 2006
|
Skrifa ummæli
Mbl.is - Forsíða
Hvert stefnum við?
Japanar búa til vélmenni sem er ætlað að annast eldri borgara
    
Er þetta ekki bara gott mál - það virðist enginn vilja vinna við þetta, annaðhvort vegna launa eða fólki finnst þetta ekki merkileg vinna.
Fljótlega verður hægt að fá fylgdardömu robotta, alveg eins og í mynd sem ég sá um daginn
12:15   Blogger Árni Hr. 

Jú, það er alveg spurning - þegar þetta er komið verða róbótar látnir gera eitthvað annað sem við viljum ekki gera og eftir það eitthvað annað .....

Eftir svona 300 ár munum við ekki þurfa að gera neitt nema það sem okkur finnst gaman að gera og þá verður ekki gaman að gera það því maður getur gert það ótakmarkað - það er ekki gaman ef jólin væru alltaf.
12:17   Blogger Joi 

Já, verður samt ekki óþægilegt þegar maður er orðinn gamall og þráir ekkert meira en mannleg samskipti og félagsskap að það séu vélmenni sem hjálpa manni allan daginn í staðin fyrir vant starfsfólk?
12:20   Blogger Joi 

The Grundinator... ?
13:35   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar