þriðjudagur, mars 21, 2006
|
Skrifa ummæli
Morri
Hef verið að hlusta á nýju Morrissey plötuna undanfarið og er hún bara nokkuð góð. Hef ekki tekið hana 100% í sátt ennþá en það eru mjög góð lög þarna eins og hið angurværa "Dear God, please help me". Þegar maður pælir í textanum þá spyr maður sig hvort hann sé um samkynhneigð, spurning hvort sérlegur ráðgjafi Slembara um Samkynhneigð svari því? Hvað er annars að frétta af honum - er hann kominn úr kafi úr Rauða Hafinu?

Dear God, please help me
"I am walking through Rome
With my heart on a string
Dear God, please help me

And I am so very tired
Of doing the right thing
Dear God, please help me

There are explosive kegs
Between my legs
Dear God, please help me

Will you follow and know
Know me more than you do
Track me down
And try to win me?

Then he motions to me
With his hand on my knee
Dear God, did this kind of thing happen to you?

Now I'm spreading your legs
With mine in-between
Dear God, if I could I would help you

And now I am walking through Rome
And there is no room to move
But the heart feels free"
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar