miðvikudagur, mars 29, 2006
|
Skrifa ummæli
Pökkun
Við byrjuðum í kvöld að pakka niður því núna er bara mánuður þangað til við fáum Leifsgötuna. Þetta verður töluvert verk enda eigum við orðið mikið af bókum og allskonar smádóti og við erum að pæla í að flokka vel þegar við pökkum og henda slatta af drasli.
    
Já þið eigið örugglega eftir að henda slatta, ég átti nú ekki mikið, fór samt á annan tug ferða út í sorpu (enda safnaðist líka upp drasl þegar maður var að þrífa og svoleiðis)
Ég held að það væri einfaldast fyrir ykkur að losa ykkur bara við allt nema sjónvarpið, tölvurnar og ísskápinn og setja svo bara pullur á gólfið og hafa þetta svona í japönskum stíl og henda restinni. Þurfið ekkert að eiga bækur þetta er allt á netinu.
14:14   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar