United
Hmmm ... ekki góðir tímar hjá United, t.d. eru þetta 5 efstu fréttirnar á Manchester Football: 1. United að fara að kaupa afrískan leikmann í sumar frá Lille. Næsti Djemba-Djemba-Djemba ? 2. Skoski leikmaðurinn ætlar að reyna að koma United í annað sætið í deildinni. 3. Skoski leikmaðurinn ætlar að vinna aftur sæti sitt í liðinu. 4. Silvestre hinn mistæki ætlar að sanna að hann eigi heima í United liðinu. 5. Ferguson er búinn að gefast upp með að ná Chel$ki í deildinni. Úffff segi ég bara.
|