World Talk Radio: Photo Talk Radio 
Ég rakst á þennan vikulega útvarpsþátt um ljósmyndun.  Hann er á dagskrá á laugardögum (kl. 16 á Íslenskum tíma) en hægt er að hlusta á eldri þætti.  Ég hlustaði t.d. áðan á nýjasta þáttinn og þar er viðtal við Karl Grobl sem er þekktur ljósmyndari sem ferðast út um allan heim og tekur myndir af fólki og atburðum.  Gott stöff:   Check it bitz! 
	 |