laugardagur, apríl 29, 2006
|
Skrifa ummæli
Award winning photographer
Já, ég held áfram að raða inn verðlaunum fyrir ljósmyndun og núna lenti ég í 3ja sæti í keppni sem World Talk Radio hélt í "Glamour" ljósmyndun og sendi ég mynd af Unni Birnu sem ég tók síðasta haust. Dómari var David Macey sem er mjög frægur ljósmyndari og starfaði m.a. í 20 ár hjá Playboy við myndatökur (skítajobb) og hefur skapað sér safn víðar - hérna er síðan hans: "Check it".
Hérna er síðan síða fyrir þáttinn ef menn vilja hlusta á hann og heyra þá tala um keppnina - ég hef sennilega ekki tíma til þess sjálfur fyrr en eftir helgi: Þátturinn.
    
doldið skrítið við þessa keppni að það er ein mynd sem fær spes verðlaun og svo koma 1., 2. 3. og 4. sæti. En til hamingju með árangurinn. Líka þessi flotti spegill sem þú færð í verlaun :)
16:38   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar