Þetta er blogg
Af hverju bloggaði enginn í gær? Annars þá er ekkert mikið að gerast þessa dagana, bara vinna, borða, horfa á sjónvarpið og leika sér á netinu og svo þarf maður að setja einstöku sinnum í þvottavélina og uppþvottavélina og kaupa bensín. Annars þá er ekki mikið annað að gerast. Er á bakvakt þessa vikuna svo ég fer ekki mikið að kafa um helgina, en ætli maður reyni ekki bara að vera duglegur heima eða eitthvað.
|