föstudagur, apríl 07, 2006
|
Skrifa ummæli
Þetta er blogg
Af hverju bloggaði enginn í gær?

Annars þá er ekkert mikið að gerast þessa dagana, bara vinna, borða, horfa á sjónvarpið og leika sér á netinu og svo þarf maður að setja einstöku sinnum í þvottavélina og uppþvottavélina og kaupa bensín. Annars þá er ekki mikið annað að gerast. Er á bakvakt þessa vikuna svo ég fer ekki mikið að kafa um helgina, en ætli maður reyni ekki bara að vera duglegur heima eða eitthvað.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar