mánudagur, apríl 03, 2006
|
Skrifa ummæli
Jörðin
Var að horfa á ótrúlegan þátt á RÚV sem heitir Planet Earth. Hreint út sagt ótrúleg myndataka og þegar maður horfði á þetta þá leið manni eins og dýrin væri fólk, maður fann til með þeim sem minna máttu osfrv.

Mæli með að kíkja á þennan þátt ef hann er endursýndur, ótrúleg myndataka...
    
Jamm, verst að ég er í tennis á þessum tímum. Þátturinn verður endursýndur á sunnudaginn kl. 11.20 og ég ætla að kíkja á hann þá. Sigur Rós á víst upphafsstefið í þessum þætti.
23:08   Blogger Joi 

Fyrir áhugasama er rétt að benda á að þetta var fyrsti þátturinn af fimm.

Oddgeir
09:43   Anonymous Nafnlaus 

Ég sá einn þátt á BBC þar sem sýnt var hvernig þeir tóku þessar myndir og þurfti kvikmyndatökuliðið oft að vinna við verstu aðstæður, eins og t.d. að vera í helli í 10 daga án þess að sjá dagsbirtu og vinna í mykjuhaug á marga klukkutíma fulla af allskonar stórum skriðkvikindum.
11:33   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar