þriðjudagur, apríl 25, 2006
|
Skrifa ummæli
New York
Lenti í gær á JFK airport - tók flugleigubíl hingað til Clark New Jersey þar sem ég er staddur núna. Þessi bær er bara 14000 manna bær og því lítill, en ég er nýkominn frá NY þar sem aðeins stærri borg bíður mín, enda stefni ég á Central Park by midnight eins og law and order hefur sýnt mér marg oft.

Er enn að vinna í Jet lagginu og því kominn upp í rúm um 10 að horfa á CSI Miami enda sjónvarpið með endæmum gott hér...

læt þetta duga frá Clark í bili
    
Talandi um sjónvarp: Ertu búinn að gera ráðstafanir til að sjá Arsenill leikinn í dag í evrópukeppninni?
09:43   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar