laugardagur, apríl 01, 2006
|
Skrifa ummæli
Tippsaga
Tippfundur var haldinn í dag og sáu Siggi og Pálmfróður sér ekki fært að mæta. Við gerðum nýjungar og tókum lengjuna og var mál manna að það væri mun skemmtilegra að pæla í henni heldur en 1. deildar leikjum.

Fundurinn var haldinn í Hafnarfirði og var Fiddi staddur á barnum þegar við komum og var búinn að vera að drekka í meira en sólarhring og því sátum við bara fyrir utan kaffihúsið. Fiddi drakk eitthvað inni og kom síðan út úr kaffihúsinu með tvo frostpinna og gekk að borðinu fyrir aftan okkur þar sem sátu hjón með krakkana sína tvo og lét ísana á borðið og sagði við þau: "Hérna eru ísar fyrir börnin.". Þau sögðu við hann: "Þau meiga ekki fá ísa núna!", enda ekkert gaman að láta haugafullan mann vera að gefa börnunum eitthvað. Hann sagði þá: "Það er bara ekki mitt vandamál!" og labbaði í burtu.
Hann labbaði þvínæst framhjá kvennfatabúð þarna við hliðiná og kallaði inn í búðina: "Hey, kellingar, seljið þið kjóla?".
    
Enda var það sá leikur sem klúðraði þessu fyrir okkur :)

Tottenham klúðraði svo seinni og ódýra seðlinum.

En Hjölli keypti nú líka 1x2 miða með prósentum sennilega.
16:00   Blogger Árni Hr. 

Akkúrat þegar ég var að fara að senda inn seðilinn þá lokaði boltinn. Svo það var enginn 1x2 seðill í dag.
16:47   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar