Eitt og annað 
Snilld að geta séð hvað hver er að hlusta á, t.d. sá ég að PP var að hlusta á Spice Girls og mun hann seint fá að gleyma því þar sem ég mun nú minnast á það nokkrum sinnum - economic girlieman... Í gær gerði ég stórverk á mótorhjólinu mínu en ég skipti um kúplingsbarka sjálfur þar sem ég náði að slíta hann á sunnudaginn var þegar ég var að taka risastökkin í mosógryfjunum. Ég er búinn að vera að preppa hjólið fyrir klaustur þar sem það mun taka þátt fyrir mína hönd - en Bubbi fékk það lánað að minni beiðni, amk mun hjólið mitt taka nokkra hringi þó ég náði því ekki þar sem ég er að koma heim á miðnætti aðfaranótt laugardags og næ því ekki að taka þátt því miður, er þó að spá í að keyra um nótti á klaustur - en sé til.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Tíðkast nú breiðu spjótin. 
      
         12:32   Joi   
      
   
      
       
         Ég er nú búinn að koma með langar athugasemdir við alla hm pósta þína þ.a. menn skulu nú bara slaka á og setja Spice Girls eða Nylon á fóninn.. 
      
         14:00   Árni Hr.   
      
   
   |   
	 |