miðvikudagur, maí 24, 2006
|
Skrifa ummæli
Mykonos
Nu er eg staddur i baenum Mykonos a eyjunni Mykonos. Thetta er mjog skemmtilegur baer, en oll husin a eyjunni eru hvit og goturnar hafa verid maladar med hvitum oreglulegum marghyrningum. I baenum er otrulegur fjoldi af kirkjum og eru thaer allar pinu litlar, golffloturinn er bara svipadur og i medal bilskur, en lofthaedin svona ca 3-4 metrar.

Hef nu i heila viku bara verid a rafi i baenum, etid og drukkid bleika kokteila og buslad i sundlauginni og for einu sinni ad snorkla. Vedrid er buid ad vera mjog gott, en fyrsta daginn var okkur sagt ad thetta hafi verid fyrsti heiti dagurinn, en vikunni fram ad thvi var buid ad vera rigning og rok. En nuna er hitinn a bilinu 20-30 gradur og er alltaf sma gjola her sem er mjog gott thvi i skjoli er hitinn allt of mikill og hafgolan thvi mjog kaerkomin.

Thetta er mjog vinsaell stadur og koma hingad skemtiferdaskip a hverjum degi og i dag var baerinn fullur af bandariskum gamalmennum. Sidustu helgi var baerinn fullur af studentum, en tha byrjudu sumarfriin hja haskolastudentum, en their eru farnir nuna sem betur fer.

Umferdarmenningin her er vaegast sagt mjog unarleg og virdast engar reglur gilda her. Stundum er loggan a adal gatnamotunum en thad fer engin eftir thvi sem hun er ad gera og keyra bara allir yfir a sama tima og thar ad auki eru engar gangstjettir svo thad er ekkert grin ad ganga thar sem umferdin er. Thar ad auki er ekkert sjukrahus a eyjunni svo madur verdur bara ad passa sig. Her eru lika mikid af bilaleigum og skuteraleigum, en eg haetti mer ekkert ut i thad ad reyna ad keyra herna. Svo er enginn med hjalm a motorhjolunum sem mer finnst frekar skritid midad vid umferdina, en sennilegast er thad bara ekki naegilega svalt ad vera med hjalm.

Planid fyrir naestu daga er ad halda afram ad vera latur og slappa af og svo aetlum vid til eyjunnar Delos. Svo einhverntiman i naestu viku aetlum vid i jeppaferd i kringum eyjuna og skoda hin thorpin, en eitt af theim er yfirgefid eftir jardskjalfta sem eg held ad hafi hrist eyjuna arid 1955 en eg kemst betur ad thessu ollu saman i naestu viku, en thangad til aetla eg ad halda afram ad drekka bleika kokteila, eta og lesa og busla i lauginni.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar