þriðjudagur, maí 30, 2006
|
Skrifa ummæli
tónlist
Gaman að segja frá því að ég ákvað að taka smá retro flipp á tónlistina í dag, hlustaði á ýmist gamalt og áhugavert. Meðal annars fann ég fram lagið I fear Satan með Mogwai í remix útgáfu "mu-zig" - en þetta er ansi mögnuð útgáfa. Svo henti ég smá Marilyn Manson og hlustaði m.a. á mobscene - flottur kallinn...

Síðan ákvað ég að gerast smá adventures og setti Optimum Wound Profile á og Skinlab - en þetta eru báðar lítt þekktar rokkhljómsveitir frá 10 áratugnum (199x), þetta er doldið svipað og Gravity kills þannig að þetta er þétt rokk með trommuheilum og smá effektum, nær þó ekki að vera industrial en jaðrar við þá grensu kannski - í víðasta skilningi.

Nú er ég að testa Tomahawk en það er í miklu uppáhaldi hjá litla bró enda Mike Patton þar á ferð. Þetta er þétt gott rokk, lítið annað hægt að segja um það nema að þetta er nokkuð flott, en too early að dæma strax..
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar