Bendir
Ef menn vilja skoða skemmtilegt blogg þá mæli ég með blogginu hans Scott Adams sem er höfundur Dilbert. Þetta eru oft miklar pælingar sem eru vel skrifaðar og oft fáránlega fyndnar: Dilbert blogEins bendi ég mönnum á að nota readerinn til að fylgjast með þeim síðum sem þeir lesa oft, þ.e. að þá poppa bara inn í hann nýjar færslur og maður þarf ekki að kíkja á síðurnar öðru hvoru til að athuga hvort eitthvað nýtt sé komið inn ... þetta er algjör snilld eins og maður segir stundum: Google reader
|