mánudagur, júní 26, 2006
|
Skrifa ummæli
Frétt
Þetta finnst mér ansi merkileg frétt. Ég hætti að nota Pixmantec RawShooter í byrjun árs og sé ég ekki eftir því. Adobe er málið.
    
En þetta sem Adobe er að gera er að hluta til tekið frá Pixmantec. En ertu búinn að vera að nota einhverja beta útgáfu af þessu nýja djúnxbúnxi.
16:08   Blogger Hjörleifur 

Nei, Lightroom frá Adobe er ekki tekið frá Rawshooter heldur ætla þeir greinilega að nota einhverja tækni í framtíðinni úr Rawshooter í Lightroom. Það er ekki komin beta útgáfa af Lightroom fyrir Windows ennþá en ég bíð spenntur eftir henni.
17:28   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar