laugardagur, júní 24, 2006
|
Skrifa ummæli
Gnarls Barkley
Hef verið að renna þessum í gegn - fínn diskur - minnir svolítið á Moby Play, þ.e. þetta er svona þægileg popptónlist með þykkri svertingjarödd ofaná. Sum lögin erum keimlík finnst mér.
Þó nær þetta ekki Moby standard að mínum mati :)

Annars sit ég hér í vinnunni að reyna að klára verkefni mín - það styttist óðum í utanlandsferð mína til DK, en ég fer á miðvikudag.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar