HM hornið
 Leikar æstust í HM horninu á meðan leik Brasilíu og Króatíu stóð í dag og þurfti gestgjafi að gefa Árna rauða spjaldið og verður hann því í banni frá horninu í fyrri leiknum á morgun. Hjölli kvetur dómarann til að spjalda og Pálmfróður fylgist spekingslega með.
|
Ég var mjög ósáttur við þetta - þetta var í mesta lagi gult spjald, smá kjaftbrúk..
14:11 Árni Hr.
|
|