mánudagur, júní 19, 2006
|
Skrifa ummæli
HM Hornið
Já, þá er HM hornið búið að vera hjá mér frá byrjun HM og nú er kominn tími til að færa það til Hjölla í einhvern tíma. Frá deginum í dag verður það semsagt á Fálkagötunni hjá Hjölla og Hjölli sér alfarið um hornið frá deginum í dag, þ.e. að opna fyrir menn og slíkt. Yfir til þín Hjölli!
    
Hvenær opnar Hjölli húsið í dag?
10:22   Blogger Árni Hr. 

það er komið hljóð og sýn var testuð í gærkvöldi, en miðað vð leiki dagsins þá reikna ég ekki með því að opna kl. 16, nema að menn vilji endilega mæta þá.
11:52   Blogger Hjörleifur 

Ég ætla ekki að mæta í 16 leikinn en mæti kannski í 19 leikinn ef það er stemming fyrir honum.
11:53   Blogger Joi 

Það gæti vel farið svo að ÁHH muni mæta amk í 19.00 leikinn.
11:55   Blogger Árni Hr. 

ég er þá ekkert að oppna fyrr en fyrir leikinn kl. 19. Minni á að á morgunn eru 2 leikir kl. 14 og 2 leikir kl. 19, en ég get ekki farið úr vinnunni kl. 14 (því ég er að spara þá fáu frídaga sem ég á eftir) svo á morgunn verður bara kl. 19, en þá er Svíþjóð - England og verður gaman að fylgjast með þeim leik.
16:40   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar