þriðjudagur, júní 13, 2006
|
Skrifa ummæli
HM og hár
HM hornið er í fullum gangi, byrjaði á föstudaginn og nú fer að líða að því að Hjölli taki við því, ef hann drattast til að klára að taka til heima hjá sér og kaupa hljóðkort í tölvuna.

Í tilefni þess að HM hornið heima opnaði á föstudaginn breytti ég um útlit til að falla betur að Þýskri menningu og þetta er útkoman:


Daginn eftir ætlaði Sonja að raka allt hárið af en hætti þegar það var síður hanakambur eftir og þannig var ég þar sem eftir lifði helgar:


Hérna er síðan mynd af HM horninu frá því á föstudaginn:


... og önnur frá því á laugardaginn þar sem eldklerkurinn og Árni eru að fagna en ekki Gubbi litli og Pálmfróður:


Læt þetta duga í bili.
    
Skemmtilegar myndir af góðu HM horni sem Hjölli ætlar að þvílíkt að toppa á næstu dögum.
10:16   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar