The Knife 
Ég sat í allt gærkvöld með Doug frá ástralíu sem var í sambandi við mig í gegnum myndasíðuna mína og langaði til að hitta mig og ræða ljósmyndun.  Við fórum á fjölmenningarhúsið á Hverfisgötu og þar voru spilaðar 2 plötur með Knife, sem var gaman.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Gott að heyra að aðdáandaklúbburinn sé enn virkur 
      
         10:43   Árni Hr.   
      
   
  |   
	 |